Spáin
31.12.2008 | 16:00
Völvan
Janúar:
Rólegt verđur yfir landinu á fyrstadegi ársins. Fólk mun ekki fara á fćtur fyrr en um hádegi og jafnvel síđar ţó eigi síđar en á öđrum degi ársins. Völva síđunar mun ekki sjá mótmćli fyrir fyrr en í fyrsta lagi á öđrum degi. Enda eru hörđustu mótmćlendur landsins á aldrinum 14-16 ára. Krakkarnir munu ţó halda áfram ađ mótmćla ţangađ til ađ grunnskólarnir byrja aftur og verđur ţá allt međ kyrrum kjörum nema í frímínútum, verđur ţá töluvert um pústra milli skólabarna og lögreglu. Sett verđa lög um frímínútur skólabarna og verđa ţćr styttar um helming. Menntamálaráđherra mun láta til sín taka og fá í gegn á Alţingi ađ skipta út stćrđfrćđikennslu fyrir skiltagerđ og slagorđakennslu. Rökin fyrir ţví er ađ nú ţurfa íslendingar bara kunna ađ deila einum kjötfarspakka međ fimm fjölskyldumeđlimum. Grunnskólakrakkar munu mćta fyrir utan kringlunna og mótmćla ţessari ađgerđ (á gamla mátan).
Febrúar:
Ríkisstjórnin kennir um of mörgum dögum í febrúarmánuđi síđasta árs um hvernig fór fyrir landi og ţjóđ og mun ţađ ekki endurtaka sig á ţví nćsta. Einn dagur verđur ţví skorinn niđur af febrúar í sparnađarskyni og verđa dagar mánađarins 28 í stađinn fyrir 29 eins og ákveđiđ var á síđasta ári. Atvinnuleysi mun aukast og fleiri missa vinnuna. Alţingismenn munu fá sérstakan bónus fyrir vel unnin störf undir álagi síđasta árs. Grunnskólakrakkar munu mótmćla ţessu fyrir utan Pizza Hut viđ Sprengisand,léleg skilti og slćm slagorđ á ţeim. Dćmi um slagorđ á skilti grunnskólakrakkana: "mér langar í pizzu í hádegismat". Menntamálaráđherra fagnar ţví ađ skilti séu farin ađ sjást en sćttir sig ekki viđ ţágufallssýki ungafólksins og beitir sér fyrir ţví á Alţingi út febrúar.
Mars:
Prins Póló sala á heimsvísu mun aukast töluvert. Pólska fyrirtćkiđ Olza auglýsir í eina fjölmiđli íslendinga eftir starfsfólki í verksmiđju sína. Fjölskyldur sameinast í söfnun fyrir flugmiđa fyrir duglegasta einstakling fjölskyldunar til ađ ţreyta inntökupróf inní Olza akademíuna. Framleiđsla frjógađra eggja hjá hćnsnabúi stjörnueggja mun fara í gang og ungar klekjast út í lok mánađar. Tossar í skiltagerđ munu stela stropuđum úr bónus til ađ grýta í Alţingishúsiđ.
völvan mun svo fara yfir nćstu 3 mánuđi á morgun
Fólksfluttningar Íslendinga til austur Evrópu verđur meira áberandi ţví prins póló sala á heimsvísu
Kryddsíld lokiđ vegna skemmdarverka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
össs..
30.12.2008 | 23:03
Hér ćtla ég ekki ađ skrifa um hina ömurlegu ríkisstjórn, fávitan sem situr í seđlabankastjórastólnum, Steingrím Njálsson, Fanta Lemon, Túlípana, leikskólagjöld, hrun bankanna, ofurlaun leikskólakennara, landiđ sem prins póló kemur frá, Hitler, Stalín, Bill Gates eđa verđlagiđ í bónus. Ţađ verđur allt sett í sorptunnuna
Hér verđa einungis gćđagreinar frá höfundi um hugsanir hans eđa sögur af fólki sem hann hefur séđ, ekki séđ eđa hefur ímyndađ sér ađ vćri til. Athugiđ ađ kettir, hundar og selir telst allt til dýra og mun höfundur ekki sjá sér fćrt ađ tala um ţann málaflokk, ţetta verđur semsagt fokdýrt blogg.
Höfundur áskilur sér öll ţau réttindi sem ţarf til ađ halda uppi bloggi. Ţar međ taliđ lygum, ýkjum, skreytingum, nafnabreytingum og tómum uppspuna.
Allir ţeir sem hafa hug á ađ lesa ţetta blogg býđ ég velkomin um borđ um leiđ og ég segi ţeim ađ festa sćtisólarnar fast.
Góđar stundir,
Megi mátturinn og dýrđin vera ykkar innan handar ţangađ til annađ kemur í ljós
Á morgun mun völvan skrifa inn á síđuna um óorđna atburđi morgundagsins og dagsins ţar á eftir og svo framvegis ţangađ til 2009 er ekki lengur 2009 heldur 2010.
Međ áverka eftir flugeldafikt | |
Tenging viđ ţessa frétt hefur veriđ rofin vegna kvartana. |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)